KitchenAid 5KSM45AOB - Manuale d'uso - Pagina 56

KitchenAid 5KSM45AOB
Caricamento dell'istruzione

RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI

|

285

ÍSLENSKA

RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI

RÁÐ UM BLÖNDUN

Blöndunartími

KitchenAid hrærivélin vinnur hraðar og

betur en flestar aðrar rafmagnshrærivélar�

Því verður að miða vinnslutíma uppskrifta

við þetta til að koma í veg fyrir ofhræringu�
Til að finna út blöndunartímann verður

að fylgjast með deiginu og blanda aðeins

þangað til deigið hefur náð því útliti sem

það á að hafa samkvæmt uppskriftinni,

t�d� „mjúkt og kremað“� Til að velja bestu

blöndunarhraðana skal nota kaflann

„Leiðarvísir um hraðastillingu“�

Hráefnum bætt við

Þegar flest deig eru hrærð (sérstaklega

kökur og smákökur) er almenna reglan

sú að nota:
1/3 þurrum efnum

1/2 vökva

1/3 þurrum efnum

1/2 vökva

1/3 þurrum efnum
Notaðu þrep 1 þar til hráefnin hafa

blandast� Bættu síðan smá saman við þar til

réttum hraða er náð�
Alltaf skal bæta í hráefnum eins nálægt hlið

skálarinnar og hægt er en ekki beint inn

í hrærarann á hreyfingu� Hægt er að nota

hveitibrautina til að einfalda þetta�

ATH.:

Ef efni á botni skálarinnar blandast

ekki í deigið er hrærarinn ekki nógu langt

niðri í skálinni� Athugið kaflann „Bilið á

milli hrærara og skálar”�

Kökumix

Þegar unnið er með tilbúnar kökublöndur

er notast við þrep 4 fyrir meðalhraða og

þrep 6 fyrir hraða hræringu� Til að árangur

verði sem bestur á að hræra í þann tíma

sem gefinn er upp á umbúðunum�

Hnetum, rúsínum eða sykruðum ávöxtum

bætt út í

Hörðum efnum á að bæta út í á síðustu

sekúndum vinnslu á Hraða 1� Deigið á

að vera nógu þykkt til að hneturnar eða

ávextirnir sökkvi ekki til botns í forminu

þegar bakað er� Klístrugum ávöxtum á að

velta upp úr hveiti til að þeir dreifist betur

um deigið�

Fljótandi blöndur

Blöndur sem innihalda mikinn vökva á að

hræra á lægri hraða til að koma í veg fyrir

skvettur� Hraðinn er aukinn eftir að blandan

hefur þykknað�

Gerdeig hnoðað

Notið ALLTAF hnoðarann til að hræra og

hnoða gerdeig� Notaðu þrep 2 til að hræra

eða hnoða gerdeig� Ef önnur þrep eru

notuð er hætta á að vélin bili�
Ekki nota uppskriftir sem þurfa meira en

0,90 kg af hveiti eða 0,80 kg af heilhveiti

þegar 4,28 lítra skál er notuð�
Ekki nota uppskriftir sem þurfa meira en

1 kg af hveiti eða 0,80 kg af heilhveiti

þegar 4,8 lítra skál er notuð�

W10863290A_13_IS_v01.indd 285

3/30/16 11:48 AM

"Caricamento dell'istruzione" significa che è necessario attendere finché il file non è caricato e pronto per la lettura online. Alcune istruzioni sono molto grandi e il tempo di caricamento dipende dalla velocità della tua connessione a Internet.

Sommario

Pagina 9 - SOMMARIO

| 71 IT ALIANO SOMMARIO COMPONENTI E FUNZIONI ������������������������������������������������������������������������������� 72 Componenti e funzioni ��������������������������������������������������������������������������������� 72 SICUREZZA DEL ROBOT DA CUCINA ���������������������������������...

Pagina 10 - COMPONENTI E FUNZIONI

72 | COMPONENTI E FUNZIONI COMPONENTI E FUNZIONI COMPONENTI E FUNZIONI Attacco per accessori * In dotazione solo con determinati modelli� Disponibile anche come accessorio opzionale�** Il design e il materiale della ciotola dipendono dal modello di robot da cucina� Coperchio versatore antispruzzo*...

Pagina 12 - SICUREZZA DEL ROBOT DA CUCINA; La sicurezza personale e altrui è estremamente importante.; PERICOLO; PRECAUZIONI IMPORTANTI; Quando si utilizza un apparecchio elettrico, è

74 | SICUREZZA DEL ROBOT DA CUCINA SICUREZZA DEL ROBOT DA CUCINA La sicurezza personale e altrui è estremamente importante. In questo manuale e sull’apparecchio stesso sono riportati molti messaggi importanti sulla sicurezza. Leggere e osservare tutte le istruzioni contenute nei messaggi sulla sicu...

Altri modelli di miscelatori KitchenAid